Heftalaus heftari f. max 10 blöð | A4.is

Nýtt

Heftalaus heftari f. max 10 blöð

PLU31236

Heftari með einstakri tækni sem heftar án hefta, allt að 10 blöð af 80 g/m2 pappír. Heftarinn gerir gat á pappírinn og brýtur hann svo saman þannig að hann helst fastur. Það er því engin hætta á að neinn meiði sig á heftum og það þarf heldur ekki mikið átak við að hefta.


  • Litur: Svartur
  • Heftar allt að 10 blöð af 80 g/m2 pappír í einu
  • Efni: Plast


Framleiðandi: Plus