




Hátalari Astro silfur
ECLASTSPKSIL01
Lýsing
Ótrúlega flottur og vandaður hátalari, með kraftmiklu hljóði, 8 klst. hleðslu og handfrjálsum aðgerðum. Frábær hugmynd að gjöf!
- Litur: Silfur
- 8 klst. spilunartími
- Handfrjáls
- USB snúra fyrir hleðslu fylgir með
- 4 takkar framan á hátalaranum til að stilla hljóðstyrk og skipta um tónlist
Framleiðandi: Eclectic
Eiginleikar