Hástafir með segli 3cm 83 stk. í pakka | A4.is

Hástafir með segli 3cm 83 stk. í pakka

DJ3101

Djeco

Fallegir og litríkir litlir hástafir frá A-Z með segli svo það er auðveldlega hægt að festa þá á ísskápinn eða segultöfluna og æfa sig í stafrófinu. Það er líka tilvalið að búa til skemmtilegan leik úr þeim. 


  • 83 stk. í pakka
  • Hæð hvers stafs: 3 cm
  • Stærð á pakkningu: 22 x 19 x 4 cm
  • Fyrir 4ra ára og eldri


Framleiðandi: Djeco