


Lýsing
Fallegir og litríkir litlir bókstafir í hástöfum frá A-Z með segli svo það er auðveldlega hægt að festa þá á ísskápinn eða segultöfluna og æfa sig í stafrófinu. Það er líka tilvalið að búa til skemmtilegan leik úr þeim. Stafirnir koma í góðum kassa sem hægt er að geyma þá í þegar ekki verið er að nota þá.
- Fyrir 4ra ára og eldri
- Stærð á pakkningu: 22 x 19 x 4 cm
- 83 stk. í pakka
- Hæð hvers stafs: 3 cm
- Efni: Viður
- Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar