Hársprey - grænt
PD245786
Lýsing
Er hrekkjavakan, öskudagur eða gott partí framundan? Þá má ekki klikka á hárinu. Þessi litur er að stofni til úr vatni og hann er einfaldlega þveginn úr hárinu með sjampói.
- Hristist fyrir notkun
- Spreyið í litlu magni í einu, í u.þ.b. 20 cm fjarlægð frá hárinu
- Ekki spreyja á andlit, fatnað eða annað - bara hárið
- Notist ekki á litað, aflitað eða skemmt hár
- Notist ekki á þunnt og fíngert barnahár
- Prófið að spreyja litlu magni á t.d. lok áður en spreyjað er í hárið sjálft
- Geymist og notist við herbergishita
- 125 ml í brúsanum
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar