

Nýtt
Harmonies
FJOLIBTL01IS
Lýsing
Í Harmonies byggið þið upp fallegt landslag með litríkum flísum og skapið kjörlendi fyrir dýrin ykkar. Til að vinna spilið þarf að raða flísunum á klókan hátt, blanda saman mismunandi kjörlendum og tryggja að sem flest dýr finni sér heimili þar.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi leikmanna: 1–4
Spilatími: 35–45 mínútur
Íslenskar leiðbeiningar.