Hárkrít og fleira hárskraut
GAL1004969
Lýsing
Hér getur þú sett í þig hárlengingar og bætt lit við með krítum fyrir hárið. Síðan er t.d. hægt að flétta lokkana og þræða á þá perlur og blóm.
- Í pakkanum eru: 2 krítar fyrir hárið, 2 litaðar hárlengingar, 30 hjartalaga perlur, 4 blóm með perlum, perlusproti, 20 teygjur og leiðbeiningar
- Fyrir 6 ára og eldri
Framleiðandi: James Galt
Eiginleikar