

Nýtt
HANGOVER RECOVERY POKAR
GIRCW238
Lýsing
Hugsaðu vel um gestina þína með þessum skemmtilegum hangover pokum okkar - gestirnir munu þakka þér fyrir daginn eftir! Gakktu úr skugga um að gestirnir þínir séu tilbúin að skemmta sér langt inn í nóttina með sætu pappírspokunum.
Settu timburmannspokana á borðið sem að gestirnir geta tekið með sér heim þegar yfir lýkur - fylltu pokana með öllu sem þú heldur að gestirnir þínir þurfi til að jafna sig eftir að hafa fagnað með ykkur - timburmannapokarnir koma til bjargar!
Hver pakki inniheldur 5 pappírspoka sem eru 28 cm (H), 14 cm (B) og 8 cm (D).