Dynamis Tall Treble skúffurekki með 3 hillum og 12 skúffum | A4.is

Dynamis Tall Treble skúffurekki með 3 hillum og 12 skúffum

GRAHC01

Hillurekki með þremur hillum og 12 skúffum.



Stærð skúffuvagns:


- Hæð: 171,5 cm


- Breidd: 106 cm


- Dýpt: 42 cm.



Hillurekkinn er fáanlegur í eftirfarandi lit: silfurlitaður.



Skúffurnar eru...


- Í eftirfarandi stærð: Hæð: 15cm. breidd: 31,2cm. dýpt: 42,7cm.


- fáanlegar í 10 litaafbrigðum.


- vottaðar af bresku staðlastofnunni, BSI (British Standard Institude).


- fjölmörg innlegg (inserts) eru fáanleg í skúffurnar til að auðvelda þér að koma betra skipulagi á hlutina.


- að fullu endurnýtanlegar.


Gratnells er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í framleiðslu á sérsniðnum geymslulausnum fyrir skólastofnanir.


Geymslulausnir Gratnells verið í þróun síðastliðin 40 ár og eru í notkun hjá þúsundum skólastofnana um allan heim.