Handklæði úr kælandi efni | A4.is

Tilboð  -20%

Handklæði úr kælandi efni

DGO515101

Handklæði sem er frábært í ferðalagið eða útivistina, sérstaklega þegar hitinn er mikill. Það er úr einstöku efni sem hefur kælandi áhrif þegar það er blautt. Þú hefur það um hálsinn eins og trefil, til dæmis þegar þú ert að hlaupa eða njóta annarrar útivistar, stunda íþróttir eða einfaldlega vilt kæla þig niður í hitanum. Handklæðið kemur í þægilegu veski úr sílíkoni og er með karabínu svo það er lítið mál að taka það með á milli staða.


  • Litur á handklæði: Appelsínugulur
  • Litur á veski: Blár
  • Notað eins og klútur eða trefill um hálsinn
  • Kælir þegar það er blautt
  • Stærð: 90 x 30 cm
  • Kemur í veski úr sílíkoni, með karabínu
  • Má þvo við 30°C 


Framleiðandi: Go Travel