





Handbrúður 6 stk. í pakka
MDO19118
Lýsing
Fallegar og mjúkar handbrúður sem passa vel á barnahendur eða á þá fullorðnu sem eru með litlar hendur. Það er gaman að leyfa ímyndunaraflinu að ráða þegar leikið er með dúkkurnar og þær ýta undir ímyndunaraflið.
- Fyrir 2ja ára og eldri
- 6 stk. í pakkanum; gíraffi, fíll, tígrisdýr, páfagaukur, sebrahestur og api
Framleiðandi: Melissa & Doug
Eiginleikar