Handavinnutaska - útsaumur | A4.is

Handavinnutaska - útsaumur

GAL1004798

Búðu til fiðrildapúða, uglumynd, ilmhjarta, blómapennaveski og bollakökubók.
Það eina sem þú þarft að gera er að sauma mynstur í krosssaumi og passa að nota rétta litinn á rétt lituðu svæðin á efninu. Fullkomið byrjendasett í krosssaum – allt í flottri og skemmtilegri lítilli ferðatösku!

Aldur: 7 ára og eldri

Framleiðandi: James Galt