GYLLTUR LAUFA PAKKABORÐI – 3M | A4.is

Nýtt

GYLLTUR LAUFA PAKKABORÐI – 3M

GIRRUS152

kreyttu jólagjafirnar þínar með þessum gulllitaða lauf pakkaborða.

Þessi borði hentar vel með fallegum jólagjafapappír sem er full af rauðum og grænum tónum.

Hver pakki inniheldur 1 x 3m af gulllituðu lauf pakkaborða.

Umbúðirnar eru endurvinnanlegar og FSC-vottaðar.