Gripz 4-fóta nemendastóll, plastsæti, sethæð 1-7 | A4.is

Gripz 4-fóta nemendastóll, plastsæti, sethæð 1-7

EROGRIPZ4PKSPO

Gripz 4-fóta er frábær nemendastóll frá Eromesmarko.

Eromesmarko framleiðir skólahúsgögn í samræmi við EN 1729.

Gripz 4-fóta stóllinn er nútímalegur nemendastóll og fæst með plastsæti eða viðarsæti.

Sæti stólsins er sérstaklega hannað þannig að virkni stólsins hentar margsvíslegu skólaumhverfi.

Auðvelt er fyrir nemendur að setja stólinn uppá borð fyrir dagleg þrif á gólfum, en á baki stólsins má finna gott handgrip.

Stóllinn er meðlimur í Gripz fjölskyldunni.

Stóllinn er fáanlegur frá sethæð 1 upp í sethæð 7 skv. EN1729.

Setan kemur í þremur mismunandi stærðum og fylgir stærðin mismunandi sethæð.

Plastskel fæst í 6 litum.

Hægt er að velja á milli 7 lita á stólafætur.

Stóllinn er staflanlegur í 6 stóla hæð.

 

Stálið í stólagrind er 100% endurvinnanlegt þökk sé umhverfisvænni lakkhúð sem er leysiefnafrí.

Allir málmhlutar og dufthúðin eru laus við þungmálma, laus við rokgjörn lífræn efnasambönd, laus við leysiefni og  uppfylla því að fullu standard EN71-3 þar að lútandi.

Eromesmarko er FSC og PEFC vottað fyrirtæki (FSC-A000507)

Eromesmarko er ISO 14001 og ISO 9001 vottað fyrirtæki

 

Framleiðandi: Eromesmarko

Framleiðsluland: Holland

Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.