Greppibarnið - Julia Donaldson/Axel Scheffler | A4.is

Tilboð  -25%

Greppibarnið - Julia Donaldson/Axel Scheffler

FOR346852

Greppiklóin er ekki búin að gleyma músinni ógurlegu sem gabbaði hana eitt sinn og því harðbannar hún Greppibarninu að fara inn í skóginn. En Greppibarnið óttast ekki neitt og eina dimma vetrarnótt læðist það frá mömmu sinni.

Greppibarnið, í vandaðri þýðingu Þórarins Eldjárns, er nú loks fáanleg að nýju. Því fagna börn á öllum aldri, sérstaklega þau sem bæði eru hugdjörf og heimakær.

Höfundar: Julia Donaldson og Axel Scheffler

Útgefandi: Forlagið