Grand prix bílar | A4.is

Grand prix bílar

DJ07932

Flottir 3 Grand Prix kappakstursbílar. Föndursettið inniheldur allt sem þú þarft til að setja saman 3 bíla. Þegar búið er að brjóta bílana saman eru þeir skreyttir með límmiðum.  Þetta föndursett æfir fínhreyfingar. 

Hvað bíll vinnur keppnina ?

·Fyrir 5 ára og eldri

·Stærð á bílum - gulur. 13 x 8 x 8 cm rauður. 12 x 8 x 8 cm. Blár 13 x 7 x 8 cm

Framleiðandi Djeco