Graffy- Litað eftir númerum - Manga | A4.is

Graffy- Litað eftir númerum - Manga

MADGY108C

Skemmtileg litabók með 24 myndum til að lita (12 mismunandi mynstur, tvö af hverju) þar sem er litað eftir númerum. Hverri mynd er skipt í númeruð svæði, þar sem hvert númer tengist ákveðnum lit. Þegar svæðin eru lituð birtist falleg mynd.
Frábær leið fyrir börn að læra tölur á skemmtilegan og skapandi hátt.

Upplýsingar:

  • 160 g teiknipappír

  • Fyrir 6 ára og eldri

Framleiðandi: Avenue Mandarine