Grafarþögn - Skiptibók | A4.is

Grafarþögn - Skiptibók

NOT799093

Grafarþögn.

Ath.: Notuð bók - Skiptibók!

Höfundur: Arnaldur Indriðason.

Lýsing: Mannabein finnast í grunni nýbyggingar í útjaðri Reykjavíkur og líkur benda til að glæpur hafi verið framinn. Beinin virðast nokkurra áratuga gömul og sérfræðingar eru fengnir til að grafa þau upp en samtímis hefur lögreglan leit að fólki sem gæti vitað eitthvað um málið. Erlendur, Sigurður Óli og Elínborg, sem lesendur þekkja úr fyrri bókum höfundar, eiga erfitt verkefni fyrir höndum en smám saman skýrist myndin; fortíðin er grafin upp úr moldinni, upp úr gömlum pappírum, upp úr fylgsnum hugans - og brotin raðast saman í helkalda, óvænta harmsögu.

Útgefandi: Vaka-Helgafell.