


Götukrítar 50 stk. í plastfötu
CRE34468
Lýsing
Það er nú aldeilis hægt að teikna falleg listaverk á stéttina með þessum krítum, eða skemmtilega leiki eins og t.d. parís.
- 50 stk.
- Blandaðir litir í pakkanum
- Auðvelt að þvo af stéttinni með vatni
- Fyrir 3ja ára og eldri
Creativ Company
Eiginleikar