


Götukrítar 20 stk. í plastfötu
JOV1130
Lýsing
Þessar krítar eru aðallega gerðar úr náttúrulegum hráefnum svo þær mynda ekki ryk. Auðvelt er að þvo þær af og þær rispa ekki yfirborðið.
- 20 stk. í fötu
- Ýmsir litir
- Lengd: 13,5 cm
- Fyrir 2ja ára og eldri
Framleiðandi: Jovi
Eiginleikar