Lýsing
Nett og vönduð gormavél fyrir vírgorma sem hentar vel til dæmis á skrifstofu og í skóla. Gatar allt að 15 blöð í einu og bindur allt að 125 blöð í einu. Auðveld í notkun og með handfangi svo það er einfalt að færa hana á milli staða ef þörf er á.
- Litur: Svartur
- Stærð: 43,5 x 41 x 14,3 cm
- Þyngd: 7,6 kíló
- Gatar allt að 15 blöð í einu
- Bindur allt að 125 blöð í stærð A4
- 2ja ára framleiðsluábyrgð
- Framleiðandi: GBC Europe
Eiginleikar