Tilboð -35%
Lýsing
CombBind C210E er gormavél með rafmagni sem hentar frábærlega fyrir meðalstórar skrifstofur og vinnustaði. Götunin er rafræn sem gerir ferlið enn auðveldara og nákvæmni er tryggð með einstakri og sjálfvirkri GuideRight-miðjustillingu. Vélin gatar allt að 20 stk. 80gsm blöð í einu og bindur allt að 450 blöð.
- Litur: Svartur
- Stærð: 145 x 398 x 400 mm
- Þyngd: 12,4 kíló
- Gatar allt að 20 stk. 80gsm blöð
- Bindur allt að 450 síður með plastgormi
- Sjálfvirk miðjustilling
- Framleiðandi: GBC Europe
Eiginleikar