Glitrandi skartgripaskrín | A4.is

Tilboð  -25%

Glitrandi skartgripaskrín

GAL1003835

Skreyttu þitt eigið hjartalaga skartgripaskrín með glitrandi gimsteinum eftir númerum. Litur gimsteinanna passar við númerin á skríninu. Þetta glitrandi, flauelsklædda skrín er fullkomið til að geyma dýrmæta fjársjóði.

Innihald settsins:

  • Hjartalaga skartgripaskrín með spegli

  • Glitrandi gimsteinar eftir númerum í ýmsum formum

  • Leiðbeiningar

Aldur: 6 ára og eldri

James Galt