
Glimmerlím í pastellitum 7 flöskur í pk.
PD250010
Lýsing
Fallegt og glitrandi glimmerlím sem auðvelt er að nota í allt föndur. Þú getur líka notað glimmerið til að lífga upp á t.d. gamla hatta og grímur og og notað það á tré, pappír, gler og plast.
- Litir: Blandaðir pastellitir
- U.þ.b.1-2 mm sem koma úr flöskunni, kreistið hana varlega
- Þurrkið oddinn og skrúfið tappann vel á eftir notkun
- Í hverri flösku eru 20 ml af lími
Framleiðandi: Panduro