Glimmer, umhverfisvænt, 6 x 10gr | A4.is

Glimmer, umhverfisvænt, 6 x 10gr

CRE284366

Umhverfisvænt glimmer.
6 litir, svart, blátt, gull, grænt, rautt og silfur.
Hver litur kemur í 10 gr. stauk.
Glimmerið er framleitt úr sellulósa sem unnið er úr eucalyptus tré sem ræktað er í vottuðum, sjálfbærum skógum.
100% plastlaust.
Tilvalið í föndurverkefni sem valkostur í staðin fyrir venjulegt glimmer.
Ef glimmerinu er blandað við vökva getur liturinn blætt út.
Glimmerið brotnar náttúrulega niður í vatni með tímanum.

Creativ Company