
Tilboð -20%
Gler- og postulínspennar Party 2 stk. gull og silfur
PD920008
Lýsing
Pennar fyrir gler og postulín sem eru tilvaldir til að skreyta eða merkja til dæmis glös og annan borðbúnað fyrir veisluna eða partíið. Svo er blekið einfaldlega þvegið af með uppþvottalegi og vatni.
- 2 stk. í pakka
- Sanseraðir litir: Gull og silfur
- Oddur: 1,2 mm
- Fyrir gler og glerjað postulín (bæði ljóst og dökkt)
- Þvoið blekið af með vatni og uppþvottalegi
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar