Gler og postulínspennar frá Panduro | A4.is

GLER OG POSTULÍNSPENNAR FRÁ PANDURO

Vörukynningar

Auðvelt er að nota gler og postulínspennana frá Panduro

Glass and porcelain pen er penni til að nota á gler og postulín. Penninn er með 2 mm oddi.

Við mælum með...

  • að geyma pennana í láréttri stöðu
  • að þrífa yfirborð með alkóhóli áður en teiknað er með pennunum og ekki koma við flötinn sem teikna skal á.
  • að hrista pennan vel fyrir notkun með tappanum á. Leggja svo pennann í bréf þar til litur kemur út og er þá tilbúinn til notkunar.
  • að láta hlutinn standa og þorna í 4 tíma eftir að búið er að teikna.
  • að setja hlutinn í bökunarofn ef hann þolir það, við 160° í 90 mínútur. Við setjum hlutinn þá inn í kaldan ofninn og byrjum að taka tímann þegar ofninn er kominn upp í rétt hitastig. Eftir að tíminn er liðinn má leyfa hlutnum að kólna í ofninum með hurðina opna og slökkt á hitanum.
  • að þvo hlutinn í uppþvottavél við 55 - 60° ef þarf. Ekki er gott að hluturinn liggji í vatni með litnum.
  • að nota pennana ekki á kristal eða á Duralex gler