Glæruflettari og bendill með grænum geisla | A4.is

Glæruflettari og bendill með grænum geisla

AC72426

Þráðlaus glæruflettir sem hjálpar þér að gera kynninguna enn skilvirkari og betri. Hægt er að nota hann eins og tölvumús og færa örina upp/niður og til vinstri/hægri. Græni geislinn er allt að 10 sinnum bjartari en rauður geisli og sést vel á LCD- og plasmaskjám, þar sem erfitt getur reynst að nota bendla með rauðum geisla.


  • Litur: Svartur
  • Einfaldur í notkun
  • Þráðlaus
  • Fer vel í hendi
  • 4 takkar til að fara áfram, aftur á bak , slökkva/kveikja og benda
  • 2,4 GHz móttakari
  • Allt að 50 m drægni
  • Fyrir Windows og Mac
  • Notar 2 AAA batterí (fylgja með)
  • Framleiðandi: Kensington