Glæruflettari (bendill) Ultimate Virtual | A4.is

Glæruflettari (bendill) Ultimate Virtual

AC75233

Kensington Ultimate with Virtual Pointer er einn flottasti glæruflettarinn á markaðnum í dag. Hann gerir þér kleift að benda á mismunandi skjái og fylgir handahreyfingum þínum á skjá líkt og tölvumús. Ólíkt öðrum glærufletturum er bendillinn sýnilegur á upplýsinga-, sjónvarps- og LED-skjám og snjalltöflum og á fjarfundinum geta fjarstaddir þátttakendur séð bendilinn á skjánum. 

  • Fyrirferðarlítill og léttur
  • Þráðlaus
  • Einfaldur í notkun
    • bendilstjórnun
    • 4 sérsníðanlegir hnappar, hægt að velja um stærð, lögun og hraða bendilsins
    • fyrir vinstri og hægri hönd
  • USB þráðlaus móttakari
  • 8 GB minniskort
  • 2,4GHz móttakari
    • allt að 20 metra drægni
  • Vinnuvistfræðileg (ergonomics) hönnun
  • Virkar með:
    • macOS 10.12 eða nýrri útgáfu, macOS 10.13 eða nýrri útgáfu, macOS X 10.11, Windows 10, Windows 7, Windows 8.1
    • PowerPoint, Keynote, Adobe PDF o.fl.
  • Litur: Svartur
  • Notar 2 AAA batterí (fylgja með)
  • Mjúk taska undir bendilinn fylgir með

Framleiðandi: Kensington