Skipulagshirsla Glam large White-Grey | A4.is

Skipulagshirsla Glam large White-Grey

HAB1019198910

Frábær, stór hirsla undir snyrtivörur, spennur í hárið, skriffæri og fleira. Með þremur skúffum sem gera þér kleift að hafa allt vel skipulagt og skilrúmum sem hægt er að færa til og fjarlægja eftir þörfum. Ef þú átt fleiri en eina Glam-hirslu getur þú staflað þeim til að spara pláss.


  • Litur: White-Grey
  • Stærð: 26,7 x 25 x 18 cm
  • Efni: 100% endurunnið ABS
  • ATH. Þrífið einungis með vatni
  • Með undirstöðum úr gúmmíi svo hirslan helst stöðug og rennur ekki til
  • 5 ára framleiðsluábyrgð
  • Hönnuður: Brianna McGregor


Framleiðandi: Umbra