Jólagjafir fyrir starfsfólkið

Nú þegar haustar bíður jólahátíðin okkar handan við hornið ásamt dýrmætum samverustundum með þeim sem okkur þykir vænt um. Tími sem gefur okkur hlýtt í hjartað og tengir okkur við það sem virkilega skiptir máli í lífinu.

Nú getur þú gefið starfsfólki þíns fyrirtækis tækifæri á gleðilegum stundum þar sem skapandi upplifun og samvera leika aðalhlutverkið. Með inneign frá A4 þarft þú ekki að ákveða hvað hverju þykir best því úrvalið er nánast endalaust.

Myndd instax og garn
Mynd bingo og samsonite

Fyrirtækið velur upphæðina, starfsfólkið velur gjöfina

Með inneign hjá A4 þarft þú ekki að ákveða hvað hverju þykir best því úrvalið er nánast endalaust. Þú velur þá upphæð sem fyrirtækinu hentar og starfsfólkið velur það sem því hentar. Hvort sem það eru ferðatöskur fyrir upplifunina, spil fyrir samveruna, gjafavara fyrir fegurðina eða óteljandi vörur fyrir sköpunina þá finnst eitthvað við allra hæfi hjá okkur. 

Fáðu ráðgjöf

Hafðu samband við Róbert Þór Jónasson, söluráðgjafa fyrirtækjaþjónustu A4, og fáðu nánari upplýsingar og ráðgjöf vegna jólagjafa til starfsmanna.

Beinn sími: 580 0011