



Gjafasett fyrir skrautskrift
FAB267103
Lýsing
Í þessu fallega setti er að finna vandaða og góða penna fyrir skrautskrift ásamt leiðbeiningum um ýmsar gerðir leturs og kort í mismunandi litum. Frábær gjöf fyrir þau sem hafa gaman af að skrifa og skreyta.
- 5 stk. Pitt Artist B pennar með sveigjanlegum oddi
- 2 stk. Pitt Artist Fineliner pennar 0,3 og 1,5
- 3 stk. pennar í málmlitum
- 1 Goldfaber blýantur B
- Kort
- Stenslar fyrir gjafamerki
- Framleiðandi: Faber-Castell
Eiginleikar