Gjafasett fyrir skrautskrift | A4.is

Gjafasett fyrir skrautskrift

FAB267103

Í þessu fallega setti er að finna vandaða og góða penna fyrir skrautskrift ásamt leiðbeiningum um ýmsar gerðir leturs og kort í mismunandi litum. Frábær gjöf fyrir þau sem hafa gaman af að skrifa og skreyta.


  • 5 stk. Pitt Artist B pennar með sveigjanlegum oddi
  • 2 stk. Pitt Artist Fineliner pennar 0,3 og 1,5
  • 3 stk. pennar í málmlitum
  • 1 Goldfaber blýantur B 
  • Kort
  • Stenslar fyrir gjafamerki
  • Framleiðandi: Faber-Castell