
Gjafakassi dökkbleikur stærð A6+
STE2551532194
Lýsing
Einfaldur og stílhreinn gjafakassi sem sparar þér bæði tíma og fyrirhöfn þar sem þú þarft ekki að pakka gjöfinni inn, heldur setur hana einfaldlega í kassann. Með einni slaufu eða borða er gjöfin svo orðin fullkomin!
- Litur: Dökkbleikur
- Stærð: A6+
Framleiðandi: Stewo
Eiginleikar