Gjafaaskja fyrir 2 flöskur | A4.is

Gjafaaskja fyrir 2 flöskur

SADC27410G

Stílhrein og falleg gjafaaskja úr þykkum pappa fyrir tvær flöskur. Það er einfalt og þægilegt að stinga flöskunum ofan í og svo má alltaf setja sætt kort með. Askjaner með góðum höldum sem tilvalið er að binda t.d. slaufu eða annað skraut við.


  • Litur: Svartur
  • Stærð: 18 x 9 x 38 cm
  • Fyrir tvær vínflöskur
  • Gjafaaskja/poki