Tilboð -25%
Gifsföndur - ofurstúlka og dýrið hennar
MAP907219
Lýsing
Búðu til skemmtilegar og krúttlegar styttur úr gifsi með þessu setti þar sem allt er innifalið í pakkanum til að búa til og mála tvær styttur.
- Í pakkanum er mót og efni til að búa til 2 styttur úr gifsi auk málningar, sandpappírs, pensils og blýants
- Hæð á styttu: U.þ.b. 11 cm
- Fyrir 5 ára og eldri
- Framleiðandi: Maped
Eiginleikar