Geymslubox með 12 minni geymsluboxum | A4.is

Nýtt

Geymslubox með 12 minni geymsluboxum

PD301546


Fyrir alla sem elska að skapa og föndra er mikilvægt að hafa skipulag – bæði á meðan og á milli verkefna. Þetta snjalla geymslukerfi heldur öllu á sínum stað á einfaldan hátt.

Eiginleikar:

  • Stærð ytra boxins: 38 × 24,5 × 13 cm

  • Með handfangi og læsanlegu loki

  • Inniheldur 12 glæra og litríka geymslukassa (15 × 10 × 2,7 cm)

  • Hver lítill kassi er með smellulás og hægt að taka þá alla úr stóra boxinu

  • Úr endingargóðum harðplasti

Tilvalið fyrir meðalstór föndurefni og áhöld – t.d. fyrir scrapbooking, ljósmyndir, pappír, bókamerki, minni verkfæri og penna.

Panduro