

GeoSafari smásjá barna 95 stk
LER5301
Lýsing
GeoSafari smásjáin er góð til að nota heima eða í kennslustofunni fyrir unga vísindamenn.
Hvetur börn sem eru forvitin um jarðfræði, líffræði og fleira, til að skoða og rannsaka.
Linsurnar gefa stækkun upp á : 50x, 100x, 150x, 300x og 600x.
Innbyggt LED ljósið og fókus hjálpar til við að skila björtum og skýrum myndum.
Setið inniheldur tilbúnar faglegar glærur og auðar glærur svo börnin geti undirbúið sín eigin sýnishorn til að skoða. .
.
Settið inniheldur barnvænan útbúnað – þar á meðal pípettu, petri-fat, tilraunaglas, tangir o.fl. .
Þarf 2 AA rafhlöður – fylgja ekki.
Eiginleikar