Geimsett - Space Lab | A4.is

Nýtt

Geimsett - Space Lab

GAL1005113

Búðu til stjörnur sem lýsa í myrkrinu, sjónauka og þína eigin eldflaug sem þú getur sent út í geim; gerðu tilraunir með skugga, blandaðu saman vetrarbrautarslími og búðu til sólkerfi í herberginu þínu! Í settinu er tólf skemmtileg verkefni; tilraunir sem hvetja til vísindalegrar hugsunar og eru frábærar fyrir krakka sem hafa gaman af tilraunastarfsemi. Hlaut verðlaunin Progressive Preschool Award sem besta STEM (e. Science, technology, engineering & mathematics) árið 2019.


  • Fyrir 6 ára og eldri
  • ATH. Inniheldur smáhluti, haldið frá börnum undir 3ja ára
  • Framleiðandi: Galt