PUS | A4.is

PUS

PUS

PUS frá Dale er dúnkennt, ofurmjúkt, létt og yndislegt garn úr alpakkaull sem er fullkomið í léttar flíkur á borð við klúta, trefla og ýmsa fylgihluti. Vegna þess hvað garnið er létt í sér hentar það líka vel í stærri flíkur. Það má þvo við mest 30°C á ullarprógrammi, án mýkingarefnis, og best er að leggja flíkina til þerris eftir þvott.
Ráðlögð prjónastærð: 9
Prjónfesta til viðmiðunar: 12 lykkjur á prjóna nr. 9 = 10 cm

Samsetning PUS

Samsetning PUS

70% alpakka
Alpakka er mjög mjúk og hlý ull af alpaka, sem eru náskyld lamadýrum. Hún hentar vel fyrir viðkvæma húð, heldur hita og andar vel.

17% akrýl
Akrýl er létt og endingargott og þótt það sé ekki náttúrlegt efni eins og t.d. ull og bómull hefur það marga kosti sem gerir það kjörið fyrir margvísleg handavinnuverkefni. Það er einnig ólíklegra til að valda ofnæmisviðbrögðum eins og sum náttúruleg efni hafa tilhneigingu til. Akrýl er því góður kostur fyrir þá sem hafa viðkvæma húð eða ofnæmi.

13% nælon
Næloni er bætt við garn til að bæta styrk þess, teygjanleika og endingu. Garn sem hefur nælon til viðbótar hentar því sérstaklega vel í verkefni á borð við sokka sem mikið getur mætt á.

Í hvaða verkefni er hægt að nota PUS?

Í hvaða verkefni er hægt að nota PUS?

Peysur og jakka: PUS er frábært að nota í bæði þykkar peysur fyrir veturinn og léttari peysur fyrir mildara veður. Mýktin og hlýjan úr alpakkaullinni gerir peysurnar sérlega þægilegar og notalegar. Það er líka tilvalið í jakka sem má bæði nota utandyra sem innan þar sem það andar vel.

Trefla og sjöl: PUS er einstaklega mjúkt og þess vegna er það fullkomið í trefla og sjöl sem liggja þétt upp við húðina; auk þess sem það er hlýtt og létt.

Barnaföt: Hvort sem það eru peysur, buxur, húfur, sokkar eða vettlignar er garnið bæði hlýtt og mjúkt og hentar vel fyrir viðkvæma barnahúð.

Vettlinga og húfur: Garnið heldur vel hita en andar þó vel og þar sem það er auðvelt að vinna með það, hentar það frábærlega til að gera falleg mynstur.

Teppi og púða: Þar sem PUS er bæði mjúkt og slitsterkt hentar það vel í fallega hluti inn á heimilið á borð við teppi og púða sem setja svip á til dæmis sófa og rúm.

PUS hentar í raun í hvaða verkefni sem er og það er um að gera að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín.

Litir

Litir

PUS kemur í fallegum litum sem henta í hvaða verkefni sem er.

Image of product image 0
2.699 kr
PUS - Turkis
DAL3094057
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
2.699 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
2.699 kr
PUS - Denim
DAL3094032
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
2.699 kr
PUS - Hvit
DAL3094031
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
2.699 kr
PUS - Svart
DAL3094017
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
2.699 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
2.699 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
2.699 kr
PUS - Beige
DAL3094009
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
2.699 kr
PUS - Jeansblå
DAL3094003
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
2.699 kr
PUS - Natur
DAL3094001
  • Vefur
  • Verslanir