OWA dufthylki | A4.is

Viltu vita meira um OWA ?

Viltu vita meira um OWA ?

Getur líka sent okkur línu á sala@a4.is

Spurt og svarað:

Passa OWA tónerar í alla prentara og fara þeir nokkuð illa með þá?

  • Armor framleiðir og selur aðeins endurframleidda tónera. Allar vörur OWA armor eru prófaðar og tryggðar í samræmi við ISO staðla sem OEM's nota til að mæla fjölda síðna. Þú ættir því að finna OWA tóner fyrir þinn prentara.

Skemmir OWA tónerinn tromluna í prentaranum?

  • OWA tónerar eru endurframleiddir tónerar og eru í raun upprunalegir, en endurnýttir. Endurframleiddu tónerar OWA standast ströng gæða- og umhverfisviðmið. OWA Armor veitir 100% ábyrgð á tónerum og prenturum.