
Fyllingar í FriXion Ball/FriXion Clicker 0,5mm 3 stk. í pk
PI422836
Lýsing
Fyllingar í hina frábæru FriXion Ball/FriXion Clicker penna, 0,5 mm, þrjú stykki í pakka. FriXion pennarnir eru með strokleður á endanum svo hægt er að stroka blekið út á einfaldan hátt ef þess er þörf.
- Litur: Svartur
- 3 stk. í pakka
- 0,5 mm oddur
- Fyrir: FriXion Ball/FriXion Clicker
Framleiðandi: PILOT
Eiginleikar