

Tilboð -20%
Funny Bunny
RAV215584
Lýsing
Funny Bunny er skemmtilegt og spennandi borðspil fyrir fjögurra ára og eldri, sem hefur notað mikilla vinsælda. Hér eru kanínur í kapphlaupi og sá leikmaður sem er fyrstur til að koma einni af kanínunum sínum upp á hæðina vinnur. Í hverri umferð skiptast leikmenn á að draga spil sem annaðhvort leyfir þeim að færa eina af kanínunum sínum áfram eða snúa gulrót sem er uppi á hæðinni og getur látið jörðina opnast. Það þarf að fara varlega því ef kanínan dettur ofan í slíka holu er hún úr leik og ef leikmaður missir allar fjórar kanínurnar sínar er hann úr leik.
- Fyrir 4ra ára og eldri
- Fjöldi leikmanna: 2-4
- Spilatími: 30 mínútur
- Höfundur: Kinetic
- CE-merkt
- Merki: Barnaspil, fjölskylduspil, frístund, verðlaunaspil
- Útgefandi: Ravensburger, 1999
Eiginleikar