

FriXion Zone fylling
PI437437
Lýsing
FriXion gæða kúlupennafylling sem sérstaklega er hönnuð með FriXion Zone hágæða kúlupennar í huga, en passar líka í aðrar gerðir FriXion kúlupenna.
Þessi nýja 0,7 mm málmfyllingi er hönnuð til að skila 40% lengri endingartíma en hefðbundnar FriXion fyllingar og svörtu fyllingarnar eru 30% dekkri á blaði.
Litur fyllingar: Svört
Einnig eru fáanlegar bláar fyllingar (vörunúmer PI437444)
Eiginleikar