
Frisbí Rosa
DJ02033
Lýsing
Léttur frisbídiskur sem jafnvel litlar hendur ráða vel við að kasta.Hann er úr mjúku efni og meiðir því ekki þótt hann fari óvart í einhvern sem nær ekki að grípa frisbídiskinn.
- Fyrir 4ra ára og eldri
- Mjúkt efni
- Þvermál: 20 cm
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar