Endurskinsmerki - Vertu smart og láttu sjá þig í myrkrinu!
Fréttir
Endurskinsmerkin frá Softreflector eru ótrúlega flott og sjá til þess að þú sjáist vel í myrkrinu. Þau koma í ýmsum töff útgáfum og eru ekki bara að bæta öryggi þitt heldur eru þau líka mjög smart, t.d. sem töskuskraut.
Mundu: Betra er að sjást en ekki sjást!