Símafangelsi

Símafangelsi er sniðugt í matarboðið og á matartímum
Hver hefur ekki upplifað að allir séu í kafi í símanum við matarborðið eða samkomum. Símafangelsi leysir þann vanda og matarboðin verða miklu skemmtilegra. Hugsanlega gæti fólk talað saman og horft framan í hvort annað. Allir símar í fangelsi og sá sem fyrst vill taka sinn síma úr fangelsi þarf að ganga frá eftir matinn eða bjóða í mat næst. Fangelsið er auðvelt að setja saman, lás fylgir.

Tengdar greinar