Småtting peysa og buxur

Fallegt leikskólasett fyrir 3 mánaða -3 ára. Skemmtilegt sett sem hentar yngri börnum í leikskólann í vetur.
 • Garn:
  Lerke 53% merinoull og 47% egypsk bómull
  Áætlað magn í settið er 3-6 dokkur í lit 1 og 3-7 dokkur í lit 2 (fer eftir stærð). Sjá nánar í uppskrift.
 • Prjónar:
  ​Hringprjónar litlir nr. 3, 3,5 og 4 
  Hringprjónar stórir nr. 3,5 og 4 
  Fimm prjónar (sokkaprjónar) nr. 3, 3,5 og 4
  Heklunál nr 3
 • Prjónafesta:
  22 lykkjur, sléttprjónað á prjónum nr. 4 = 10 cm.
 • Annað:
  5-6 stk tölur

Skoða uppskrift

Tengdar greinar