Cortina kjóll

Sætur kjóll fyrir 1 til 10 ára.
 • Garn:
  Lerke 53% merino ull og 47% bómull. 
  Baby ull 100% superwash merino ull 
  Áætlað magn af lit 1 er 4-9 dokkur (fer eftir stærð) og 1 dokka í munstur. Sjá nánar í uppskrift. 
 • Prjónar:
  Hringprjónar nr. 3 og 3,5.
  Fimm prjónar (sokkaprjónar) nr. 3.
  Heklunál nr. 3
 • Prjónafesta:
  22 lykkjur slétt prjónaðar (30 umferðir) á prjónum nr. 3,5 = 10 cm.
 • Annað:
  1 hnappur

Skoða uppskrift

Tengdar greinar