Tureen borð frá Stolab

Tureen hliðar-/kaffiborð frá Stolab. Tureen kemur í nokkrum hæðum, 26,29,43,50,og 57 cm. Borðplatan er fáanleg í eik eða marmara. Eikarplatan kemur í 38,52 og 65 cm Ø, marmaraplatan er svo til í 38 cm og 52 cm Ø. Fætur eru úr geignheilli eik. Hönnun Jonas Lindvall