Pilot High frá Johanson

Pilot High frá Johanson. Fágaðar línur fundarstólsins gefa til kynna léttleika og mýkt. Enda lagður mikill metnaður í að skapa þá tilfynningu í hönnunarferlinu. Stóllinn stendur svo sannarlega undir væntingum. Möguleiki er á að fá stólinn með háu eða lágu baki. Með örmum eða án.