JACKSON frá Blåstation

JACKSON frá Blåstation. Hér taka höndum saman Stefan Borselius og Thomas Berntrand. Í sameiningu hanna þeir stólinn JACKSON. JACKSON er fjölnota hægindastóll sem gengur nánast hvar sem er. Einn eða í félagsskap með öðrum JACKSON stólum unir hann sér vel. Við borð eða stakur við vegg nýtur formið sér fullkomlega. JACKSON er hægt að fá með eða án arma og margir möguleikar eru hvað áklæði varðar.